24.2.2011 | 18:51
Góð röggsemi alþingismanna, loksins stjórnlagaþing
Hárrétt niðurstaða hjá Alþingismönnum enda vildi almenningur þessa leið.
Almenningur hefur valið hópinn þó pólitískum fótum hafi verið brugðið
fyrir framkvæmdina. Þrátt
fyrir margar tilraunir þá hefur alþingismönnum ekki tekist að endurskoða
stjórnarskrána vegna flokkshagsmuna, sú leið er því ófær. Hef trú á
þessum hópi sem þjóðin
kaus þó hinn umdeildi og hagsmunatengdi hæstiréttur reyndi að eyðileggja
kosninguna.
Ósýnileg hagsmunatengsl liggja víða, það hljóta allir að sjá og finna.
Er tilviljun að Sjálfstæðisflokkurinn og Hæstiréttur reyna allt til
að stöðva málið? Hverra hagsmuna eru þeir að gæta? Almenngs?
Almenningur hefur valið hópinn þó pólitískum fótum hafi verið brugðið
fyrir framkvæmdina. Þrátt
fyrir margar tilraunir þá hefur alþingismönnum ekki tekist að endurskoða
stjórnarskrána vegna flokkshagsmuna, sú leið er því ófær. Hef trú á
þessum hópi sem þjóðin
kaus þó hinn umdeildi og hagsmunatengdi hæstiréttur reyndi að eyðileggja
kosninguna.
Ósýnileg hagsmunatengsl liggja víða, það hljóta allir að sjá og finna.
Er tilviljun að Sjálfstæðisflokkurinn og Hæstiréttur reyna allt til
að stöðva málið? Hverra hagsmuna eru þeir að gæta? Almenngs?
Ekki kosið til stjórnlagaþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Dægurmál og skoðanaskipti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.