Lögreglan fer ekki ađ lögum

 Hér fara rök lögreglu eftir ađ ráđuneytiđ úrskurđađi ađ lög heimiluđu ekki synjun flutnings vegna vöntunar á leyfi skipulagsyfirvalda.

"Í ljósi ofangreinds, ţess ađ leyfi byggingafulltrúa liggur ekki fyrir og ţar međ sjónarmiđa um umferđaröryggi međ vísan til ţeirrar auknu hćttu og óhagrćđis sem skapast ţurfi ađ flytja hús ítrekađ um vegakerfiđ ţar sem heimild fyrir niđursetningu liggur ekki fyrir, ţá hafnar lögreglan ţessari beiđni."

 Hinsvegar fekkst leyfi lögreglu ađ flytja stofurnar til Hafnarfjarđar og ţá var ekiđ međ ţćr um Sandskeiđ á leiđ til Hafnarfjarđar. Ekiđ var yfir 50 kílómetra til Hafnarfjarđar en ađeins 18 kílómetrar eru upp á Sandskeiđ.

Lögreglan hundsar úrskurđ ráđuneytis og fer ekki ađ lögum. 

Hér er á ferđ augljós valdnýđsla og valdhroki lögreglu međ  misnotkun á umferđaröryggi. 

Ráđherra eđa ráđuneytiđ grípur ekki í taumana ţrátt fyrir ítrekađar beiđnir ţar um en svo virđist sem ráđuneytiđ sé stjórnlaust og lamađ ţessa daganna.

 


mbl.is Standa í stríđi um skólastofur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn - Cacoethes scribendi

Ekki gleyma ţví ađ margir hafa bent á hiđ augljósa, ađ níutíu og eitthvađ prósent löggunnar hefur einungis um ţriggja mánađa, nánast bréfaskóla, nám á bak viđ ţađ ađ geta orđiđ lögga og tuktađ hćstaréttardómara síđan ađ geđţótta sínum úti á götum og svarar út í hött eđa međ lagabókstaf sem ekki á viđ ţegar ţeir eru krafđir um á grunni hvađa laga ţeir gera eitt eđa annađ  í valdhroka sínum viđ almennan borgara úti á vettvangi, til dćmis hćstaréttardómara.  Ţeir myndu flestir ţessara löggumanna falla á prófi í spurningum um hegnmingarlög ög önnur sem ţeim ber ađ vinna eftir vćri slíkt próf lagt fyrir ţá.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 27.6.2014 kl. 15:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Dægurmál og skoðanaskipti

Höfundur

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • aska10_5.tiff
 • ...102_8379

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 0
 • Frá upphafi: 19

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 0
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband