Blá-skjár

Fyrir nokkrum árum ţegar 2007 andinn sveif yfir vorri ţjóđ var fréttastofa Ruv gjarnan kallađur bláskjár vegna hlutdrćgra og áróđursmiđađra frétta. Bláskjár kom upp í huga minn viđ áhorf frétta Rúv nú í kvöld.

Merkilegasta frétt kvöldsins var birting WikiLeaks á leyniskjölum vegna Íranstríđsins en birting ţessara skjala kemur illa viđ hernađarbrölt Ameríkana og annarra ţjóđa en skjölin m.a. fletta ofan af meintum stríđsglćpum sem unnin eru í skjóli bandaríkjamanna.

 Einn lykilmađurinn í birtingu ţessara skjala er íslenski fréttamađurinn Kristinn Hrafnsson. 

Ofannefnd frétt Rúv var aftarlega í fréttatímanum, hún sagđi yfirborđslega frá málinu og passađi fréttastofa Rúv upp á  ađ nefna ekki  til sögunnar, einn okkar besta fréttamann hann Kristinn Hrafnsson, sem hefur unniđ ađ birtingu ţessara skjala. 

Ţessi hlutdrćga frétt Rúv í stóru alţjóđlegu stríđs- og mannréttindamáli er fréttastofu Rúv til vansa.
mbl.is Í stríđ viđ sannleikann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

100% sammála..

hilmar jónsson, 23.10.2010 kl. 21:24

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nákvćmlega

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.10.2010 kl. 22:15

3 Smámynd: Garđar Valur Hallfređsson

Íranstríđsins?

Garđar Valur Hallfređsson, 24.10.2010 kl. 10:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Dægurmál og skoðanaskipti

Höfundur

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • aska10_5.tiff
  • ...102_8379

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband