Lögreglan utan laga, sjá blogg

Svifflugfélagiđ hefur í heilt ár barist fyrir á fá ađ flytja lausar kennslustofur sem félagiđ keypti á Sandskeiđ.
Vegagerđin, síđar Samgöngustofa hafa hinsvegar barist gegn flutningnum og bannađ hann.
Fyrir rúmri viku úrskurđađi loks Innanríkisráđuneytiđ međ hjálp Umbođsmanns Alţingis í kćrumáli Svifflugfélagsins og Samgöngustofu og komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ höfnun stofnunarinnar vćri brot á lögum og feldi úr gildi höfnun viđ flutningi á kennslustofunum. Málaástćđur Svifflugfélagsins voru ađ fullu teknar til greina, ađ starfsreglur lögreglu og Samgöngustofu um ađ sveitarfélag heimilađi flutning, stćđist ekki lög.
 
Nú hefur lögreglan ákveđiđ ađ styđja lögbrjótana hjá Samgöngustofu og heimilar ekki heldur umrćddan flutning á sömu forsendum og Samgöngustofa. Lögreglan telur sig međ ţessari ákvörđun hafin yfir lög landsins og hundsar um leiđ úrskurđ ráđuneytisins.
Lögreglan ítrekar ađeins ađ félagiđ geti bara kćrt ţessa ákvörđun.
Eitt af siđlausustu brotum yfirvalda er valdníđsla í krafti valdsins á hendur borgurunum. Viđhorf lögreglu til lögbrota á sviđi stjórnsýslu er óásćttanleg. Lögregla sem löggćslustofnun hikar ekki viđ ađ sniđganga lög landsins og virđist ţannig vilja sýna stuđning viđ ađra lögbrjóta međ gerđum sínum.
Á međan standa umrćddar kennslustofur hćttulegar börnum og hálf brunnar á skólalóđ Rimaskóla.
Innanríkisráđherra virđist eini ađilinn sem getur hnekkt lögleysu lögreglunnar.
 
Formađur

mbl.is Skođa virkara eftirlit međ lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţetta á ekki ađ koma neinum á óvart sem kynnir sér Gálgahraunsmáliđ, dćmi um ţađ ţegar einstök fyrirtćki og stofnanir taka lög og rétt í eigin hendur og fá lögregluna í liđ međ sér.

Ómar Ragnarsson, 17.6.2014 kl. 10:01

2 Smámynd: KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON

Ég viđurkenni ađ ţađ kom verulega á óvart grímulaus óvirđing lögreglustjóra á skýrum lögum landsins, "ţiđ getiđ bara kćrt ákvörđun okkar og sótt bćtur til ríkislögmanns". Vandamáliđ virđist tvennskonar,

1.  Engin lög virđast ná yfir valdníđslu og starfsmađurinn sem beitir henni er ekki gerđur ábyrgur.

2.  Ákćruvaldiđ og dómstólar taka silkihönskum á valdníđslu og forđast ađ taka á slíkum málum. 

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON, 17.6.2014 kl. 10:39

3 Smámynd: KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON

Svo er 3 atriđiđ sem er mikilvćgast og er kćruleiđin. 

Kćruleiđin er langhlaup, gjarnan úrskurđuđ af hlutdrćgu ráđuneyti sem byggir skjaldborg um sínar undirstofnanir og úrskurđar ţeim í vil svo kćran ţarf í framhaldinu ađ fara til Umbođsmanns Alţingis til ađ fá eđlilega og rétta niđurstöđu. Ég ráđlegg engum ađ kćra rangar ákvarđanir og valdníđslu stjórnvalds til ráđuneytis nema ađ vera tilbúinn ađ fara međ máliđ til umbođsmanns Alţingis í framhaldinu. Jú og ţessi ferill tekur yfirleitt mörg ár. 

Fagúrskurđarnefndir eru hlutlausari og faglegri og ţeim má frekar treysta.

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON, 17.6.2014 kl. 11:10

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ vćri verđugt viđfangsefni ađ rannsaka öll ţau mál, ţar sem hreytt hefur veriđ framan í ţá, sem hafa átt undir högg ađ sćkja gagnvart valdinu: "Ţiđ skuluđ ţá bara kćra."

Talađ er niđur til hugsanlegs kćranda í skjóli ţess, ađ stofnunin hefur yfirburđi varđand fé og ađstöđu og ađ ţađ er ekkert grín fyrir einkaađila  ađ fara út í langvinn og dýr málaferli.  

Ţessi ađferđ hefur veriđ notuđ ansi oft og í öll skiptin, sem mér er kunnugt um, tapađi viđkomandi valdstjórn í málinu um síđir.  En ţađ skipti hana engu máli, - almenningur borgađi.   

Ómar Ragnarsson, 17.6.2014 kl. 12:56

5 Smámynd: KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON

Ţađ skondna viđ ţetta er hin sögulega tenging. Svifflugfélag Íslands var stofnađ af eldhuganum og fyrsta formanni félagsins, Agnar Kofoed Hansen áriđ 1936 og var ađal tilgangur félagsins ađ byggja upp ţekkingu landsmanna á flugi og kenna flug.

Sami Agnar varđ skömmu síđar áriđ 1939 lögreglustjóri og síđan áriđ 1951 til 1982 Flugmálastjóri. Nú sýna ţessar stofnanir sem Agnar var yfirmađur fyrir,  Lögreglan og Samgöngustofa, (arftaki Flugmálastjórnar) Svifflugfélaginu ákveđinn fjandskap og valdníđslu.  Agnar Kofoed Hansen var lausnarmiđađur og laus viđ valdhroka sem hans eftirmenn mćttu taka sér til fyrirmyndar. 

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON, 17.6.2014 kl. 17:43

6 identicon

Nú spyr ég, af hreinum óvitaskap náttúrulega, hvar liggur ótti stofnannanna í málinu?

Hvađ er svona vođalegt viđ ađ flytja nokkra kofa upp á Sandskeiđ? 

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 18.6.2014 kl. 00:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Dægurmál og skoðanaskipti

Höfundur

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • aska10_5.tiff
  • ...102_8379

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 19

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband