Færsluflokkur: Mannréttindi

Dómstólar hafa brotið ítrekað á mannréttindum.

Það er fagnaðarefni að mannréttindadómstóllinn heggur niður þann svarta blett sem hefur verið á samfélaginu vegna sérkennilegra dóma í svokölluðum meiðyrðarmálum. 

Íslenskir dómstólar hafa þar lengi farið offari og veruleg spilling ríkt kringum mörg þeirra mála.

Áfrýjunarleyfi frá hæstarétti hafa aðeins flokksgæðingar Sjálfstæðisflokksins fengið, Árni Matt og Björn Bjarnason, aðrir ekki.

Hvað með alla aðra fyrri meiðyrðardóma sem dómstólar íslands hafa dæmt þvert á dómavenjur Mannréttindadómstólsins?

Athygli vekur að það virðist þurfa erlenda íhlutun til að koma á mannréttindum og taka til í dómskerfinu.

Dómur Mannréttindadómstólsins er fagnaðarefni. 


mbl.is Unnu mál gegn ríkinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Dægurmál og skoðanaskipti

Höfundur

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • aska10_5.tiff
  • ...102_8379

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 241

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband