Bæjarstjórnin ekki upplýst um málið.

 Athyglisverð frétt. Ég sit í bæjarstjórn og hef engar upplýsingar um málið og hef ekki verið upplýstur um þessa stöðu.

Í gær átti að vera reglulegur bæjarstjórnarfundur og ýmis brýn mál á dagskrá en rétt fyrir upphaf fundar var honum frestað án nokkurs samstarfs. Gefin ástæða var að  að skýrslur Ríkisendurskoðunar væru væntanlegar strax eftir helgi. 

Þó upplýsti einn bæjarfulltrúi í gær að hann hefði upplýsingar um að skýrslan kæmi ekki fyrr en eftir kosningar.

Þess má geta að ekki er heimilt að fresta formlega boðuðum bæjarstjórnarfundi nema óviðráðanlegar ástæður hindri fund ss óveður. Þessi frestun bæjarstjórnarfundar er því ólögmæt. 

 

Kristján Sveinbjörnsson

bæjarfulltrúi á Álftanesi

 

 


mbl.is Skýrsla um Álftanes birt eftir kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dægurmál og skoðanaskipti

Höfundur

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • aska10_5.tiff
  • ...102_8379

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband