Vænlegasti kostur fyrir íbúa

Fjárhagur sveitarsjóðs Álftanes hefur verið erfiður um langt árabil. Mikil uppbygging og ungt samfélag auk efnahagshrunsins gerði erfiða stöðu vonlausa.

Nú liggur fyrir að fjárhaldsstjórn verði sett yfir bæinn. Fyrir starfsmenn og íbúa er sú ráðstöfun ráðherra væntanlega vænlegasti kostur í þeirri þröngu stöðu sem samfélagið er í.

Fyrir liggja tillögur frá meirihluta bæjarstjórnar um verulegann niðurskurð á þjónustu við börn og barnafjölskyldur.  Það er ósk mín að fallið verði frá hugmyndum um þennann niðurskurð en þess í stað verði farið í sameiningviðræður við önnur sveitarfélög svo íbúar fái áfram þá grundvallarþjónustu sem  sveitarfélög veita. Með því muni einnig flestir almennir starfsmenn halda störfum sínum og kjörum.
Þá er það von mín að allir fulltrúar bæjarstjórnar geti unnið saman með hinni nýju fjárhaldsstjórn við að tryggja Álftnesingum áfram gott samfélag.

Kristján Sveinbjörnsson
bæjarfulltrúi á Álftanesi


mbl.is Álftanesi verði skipuð fjárhaldsstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dægurmál og skoðanaskipti

Höfundur

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • aska10_5.tiff
  • ...102_8379

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband