Flugbannið ástæðulaust?


Vil vekja athygli á grein Haraldar Sigurðssonar eldfjallafræðings um öskumagn og flugvélar http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1046742/#comment2861928

Ekki verður annað séð en flugbannið á Reykjavíkurflugvelli sé ástæðulaust miðað við upplýsingar úr greininni og núverandi ástand. 


mbl.is Varað við gjóskunni 2007
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Hilmarsson

það er auðvitað undir hverjum og einum að lesa og/eða túlka þetta eins og hann/hún vill, en ef maður les það sem er staðan í dag:  "Starfshópurinn um eldgosaöskuna, International Airways Volcano Watch Operations Group, ræddi málið á árlegum fundi sínum í Nýja Sjálandi árið 2007. Í fundargerð kemur fram að engin skilgreining sé til á því hve mikla gjósku hver flugvélategund þolir svo hægt sé að gefa út skýrar leiðbeiningar  um hvenær sé óhætt að fljúga." og/eða  hvernig staðan getur orðið með betri mælibúnaði og þekkingu, þá get allavega ég skilið hversvegna flugmálayfirvöld að ráði VAAC http://www.metoffice.gov.uk/aviation/vaac/ ákváðu að stöðva alla flugumferð byggt á þeim upplýsingum (takmarkaðar já vissulega) sem fyrir lágu öryggisins vegna, sama stofnun er sú sem Íslensk flugmálayfirvöld vinna með og fá uppl. frá Þetta stendur svo allt til bóta vonandi og eigum við bara ekki að bíða þar til þá og vera svona "eftiráklók", við manneskjur nefnilega ennþá að læra, þó sumir virðist haldi að nú vitum við og kunnum ALLT

Svo er áhugaverður slóði um þessi mál hér : 

http://savaa.nilu.no/ 

Kristján Hilmarsson, 25.4.2010 kl. 12:07

2 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Leir. við manneskjur ERUM nefnilega ennþá að læra, sorry :(

En svo að ekkert er búið að gera síðan 2007 er svo auðvitað þessi týpiski mannlegi eiginleiki með barnið og brunninn, séstaklega ef "byrgingin" kostar eitthvað ....

Kristján Hilmarsson, 25.4.2010 kl. 12:10

3 Smámynd: KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON

Hef fengið þær upplýsingar að gosið framleiði nú mjög litla gjósku. Lítið sem ekkert gjóskufall varð á Hvolsvelli í nótt þrátt fyrir óhagstæða vindátt.

Samkv. mælingum http://www.loft.rvk.is/ er ekkert mælanlegt gjóskuryk á Reykjavíkursvæðinu. 

Flugbannið er á forsendum spágagna sem ekki standast skoðun eða mælingar.

Ég reikna með að menn kalli til sérfræðinga og endurskoði þessi mál.

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON, 25.4.2010 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dægurmál og skoðanaskipti

Höfundur

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • aska10_5.tiff
  • ...102_8379

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband