21.4.2010 | 18:42
Á óróamynd er óróinn að aukast.
Samkv. meðfylgjandi óróamynd er óróinn að aukast ef eitthvað er http://hraun.vedur.is/ja/oroi/god.gif
Samt er augljóst að gosstrókurinn er að minnka líklega vegna þess að vatn kemst í minna mæli að gígnum. Meðan óróinn heldur áfram er líklega lítil hætta á nýju gosi. Hætti gosið skyndilega getur hinsvegar allt gerst og þá mun líklega koma upp nýtt gos í nágrenninu.
Spá mín er gosið haldi áfram að mestu óbreytt í einhvern tíma.
Gosið ekki að breytast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Dægurmál og skoðanaskipti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það kemur skemmtilega á óvart að þessi gosóróamynd sem fylgir blogginu uppfærist eftir því sem tíminn líður.
Samkvæmt línuritinu var gósóróinn mestur rétt eftir miðnætti þann 22. apríl en hefur svo dalað örlítið nú að kvöldi sama dags. Athyglisvert er hversu mikill órói mælist og samkvæmt honum er gosið ekki í renun þó gosaskan hafi minnkað verulega því gosið er nú komið á þurrt.
KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON, 22.4.2010 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.