15.4.2010 | 12:02
Kominn tími fyrir gömlu flugvélarnar?
Athyglisvert hve mikil dreifing er á öskunni. Þekkt er að túrbínuhreyflar þola ekki gosösku og menn virðast meta það svo að ekki sé á hættandi að fljúga um svæði sem hugsanlega er aðeins vottur af gosösku.
Flugvélar með stimpilhreyfla þola hinsvegar þessa gosösku án vandræða. Nú geta þristarnir, fjarkarnir og sexurnar farið að fljúga að nýju, jú og allar minni flugvélarnar. Engin ástæða að banna þeim að fljúga.
Aldrei áður jafn mikil röskun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Dægurmál og skoðanaskipti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.