Upphaf þessarar goshrinu

Rétt fyrir miðnætti sá ég að skjálftahrina var hafin í Eyjafjallajökli, greinilega var gos að hefjast.

Sendi póst á RUV en ekkert kom um gosið í 12 fréttum.

Hringdi því í fréttastofu RUV og sagði frá gosóróanum, fréttamaður á vakt kom af fjöllum.

Talaði því næst við Veðurstofu og voru þeir þá farnir að fylgjst með.

Í framhaldinu bloggaði ég frétt hér á þennan vef.

Einhvern grun hafði ég um að gosið myndi líklega færast undir jökulinn og hafði spáð því í bloggi 1. apríl sl. 

Nú er gosið greinilega byrjað fyrir alvöru og gæti farið að ógna íbúum og búfenaði.

 

 

 


mbl.is Mökkur sést úr Þórsmörk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já svo er spurning hvort sagan endurtaki sig og Katla fari í gang þegar þessu gosi lýkur.

Ég get allavega glatt mig við það að nóg verður af myndefni fyrir myndavélaglaða menn eins og mig ef það verður raunin :)

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 14.4.2010 kl. 09:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dægurmál og skoðanaskipti

Höfundur

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • aska10_5.tiff
  • ...102_8379

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband