Vodafone netfangið bilað

Ég var farinn að furða mig á að  engin svör bárust við tölvupóstum sem ég hafði sent út undanfarið.
Í gær kom í ljós að aðalnetfangið mitt hjá Vodafone hafði verið bilað í tæpan hálfan mánuð.
Ég gat sent út en engin póstur barst til baka.
Vodafone þjónustan svaraði að breytt hafi verið einhverjum netþjóni.
Þeir sögðust líta á þetta eftir nokkra daga og ég gæti ekki gert neinar kröfur því að netfangið væri ókeypis og því mætti viðgerðin afgangi.

Hef haft þetta netfang í bráðum 20 ár og borgað stórfé fyrir það sem og tölvutenginguna í gegnum tíðina.

Nú bíð ég eftir að geta sent tugum aðila póst, erlendum viðskiptaaðilum sem og ráðherrum,  og sagt þeim að nú hafi Vodafone lagað netþjóninn og nú sé hægt að senda mér aftur gamla póstinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Þórðarson

Er ekki Vodafónn með þessu í rauninni að segja þér að éta skít? Hvers vegna ert þú í viðskiptum við fyrirtæki sem kemur svona fram við þig?

Ég mæli með Yahoo tölvupósti. Hann er ókeypis og mjög áreyðanlegur.

Hörður Þórðarson, 12.4.2012 kl. 19:53

2 identicon

Netfangið fylgir væntanlega tengingunni sem þú borgar fyrir; Spurðu þá hvort þú haldir netfanginu til dauðadags og ókeypis, þó svo að þú hættir með tengingu.

Annars er gmail mjög gott!

DoctorE (IP-tala skráð) 12.4.2012 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dægurmál og skoðanaskipti

Höfundur

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • aska10_5.tiff
  • ...102_8379

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband